Barnaskeiðar sem eru búnar til úr eiturefnalausu siliconi. Skeiðarnar eru einstakleg mjúkar og vernda því góm og tennur barnsins. Skeiðarnar eru 16cm á lengd og mega fara í uppþvottavél.