SNUÐ.IS
Mushie byrjenda glas - Tradewinds
Verð
1.990 kr
Vsk innifalinn
Einstaklega góður bolli fyrir börn sem eru að stíga sín fyrstu skref í að drekka úr opnu glasi. Glasið er hrufótt að utan sem eykur grip og með þyngdum botni sem eykur stöðugleika glassins á borði og minnkar líkurnar á því að það hellist niður.
Glasið er búið til úr food-grade siliconi sem er einstaklega mjúkt fyrir góma barnsins
- Hentar vel frá 6 mánaða aldri
- Efni: Food-grade silicone
- Bollinn tekur 59 ml af vökva
- Stærð 6,3 x 4,5 x 4,5 cm.
Umhirða
- Má setja í uppþvottavél
- Það er mælt með því að bollinn fái að þorn alveg áður en að hann er settur í geymslu