SNUÐ.IS
Mushie æfingar tannbursti - Blush
Verð
2.490 kr
Vsk innifalinn
Æðislegur æfingartannbursti frá Mushie. Extra mjúkur tannbursti sem meiðir ekki góm barnsins. Burstinn er með sogskál ásamt því að honum fylgir ásetjanleg öryggishlíf til þess að varna því að burstinn fari ofan í kok barnsins á meðan burstað er.
- 100% food grade silicon
- Hentar öllum aldri
- mælt er með því að burstinn sé endurnýjaður á 3-4 mánaða fresti